28.1.2008 | 22:34
Nýtt myndband frá Heru
Nú ţegar spáđ er yfir 10 stiga frosti í borginni um nćstu helgi er gott ađ hlýja sér međ nýja myndbandinu frá Heru, bróđurdóttur minni, sem býr í Nýja Sjálandi.
http://www.youtube.com/watch?v=9TAtNjdQ9fM
Ţar verđur hitinn 25gráđur og sól um helgina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Athugasemdir
Hć Anna.
Ekki er hćgt ađ plata ţig til ađ senda mér netfang Heru ţarna úti ?
Ég á nefnilega frćnda (bróđir mömmu) ţarna úti, sem langar ađ komast í samband viđ Heru. Hann hefur búiđ á Nýja Sjálandi í 25 ár, á fjölskyldu og er mikill tónlistarmađur. Spilađi meira ađ segja međ hinn víđfrćgu hjómsveit ÝR frá Ísafirđi. Einnig er einn sonur hans asskoti góđur á gítar.
Kv
Palli
Palli (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 12:53
Sé ţađ núna ađ netfang mitt sést ekki, en ţađ er phh@askja.is.
kv
Palli
Palli (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 12:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.