Leita í fréttum mbl.is

Ađ leggja niđur stjórnmálaflokk

Las í Berlingske í dag ađ flokkur Centrum-Demokraterne-CD í Danmörku ákvađ á fundi sínum í gćr ađ leggja flokkinn niđur frá og međ 1.febrúar n.k.

Varaformađur flokksins Hans Christian Christensen telur ađ svo margir flokkar starfi á miđju stjórnmálanna og ađ flokkur hans eigi ţví ekki lengur erindi til kjósenda. Allt of margir af fyrrum félögum hans hafi valiđ af fara til starfa í öđrum stjórnmálaflokkum.

Ţekki ekki stefnu eđa störf ţessa stjórnmálaflokks en tel ţađ virđingarvert ţegar menn viđurkenna ađ ţeirra sé ekki lengur ţörf.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norđkvist

Flokkar á Íslandi sem ţurfa ađ fara sömu leiđ:

  1. Framsóknarflokkurinn
  2. Frjálslyndi flokkurinn
  3. Íslandshreyfingin

Theódór Norđkvist, 27.1.2008 kl. 18:52

2 Smámynd: Benedikt Sigurđarson

Er ţetta ekki leiđin sem Framsóknarflokkurinn er á?    Held ađ ţađ ţurfi ekki sérstaka ákvörđun né athöfn fyrir Frjálslynda og Íslandshreyfinguna (sem ađ vísu fćr 12 milljónir á ári til ađ vera til).

Benedikt Sigurđarson, 27.1.2008 kl. 20:27

3 identicon

Komiđ ţiđ sćl, Anna og skrifararnir ađrir !

Theódór !

Ég vil bćta viđ :

                    4. Sjálfstćđisflokkurinn

                    5. Samfylkingin

                    6. Vinstri hreyfingin - Grćnt frambođ

Međ beztu ţjóđernissinna kveđjum, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 27.1.2008 kl. 20:43

4 Smámynd: Theódór Norđkvist

Of mikill fjöldi flokka er ţađ sem stuđlar ađ svona stjórnarkreppu eins og viđ höfum séđ í Reykjavík. Ef ţađ hefđu einungis veriđ ţrír flokkar í frambođi hefđi ţessi stađa síđur komiđ upp.

Theódór Norđkvist, 27.1.2008 kl. 21:33

5 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćl.

Nafniđ á blađinu er BERLINGSKE TIDENDE. Stofnandinn mun hafa heitiđ Berling, sem skýrir ţetta "g" sem skorti í kynninguna ţína.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 27.1.2008 kl. 21:38

6 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Ţakka ábendingu um BERLINGSKE TIDENDEB. Leiđréttist hér međ

Anna Kristinsdóttir, 27.1.2008 kl. 22:03

7 identicon

Bara ađ framámenn í Framsóknarflokknum vćru ekki staurblindir, ţá myndu ţeir ađ sjálfsögđu gera ţjóđinni ţann greiđa ađ leggja Framsóknarflokkinn niđur.

Stefán (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 11:03

8 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Í raun og veru ćttu bara ađ vera 3 flokkar á íslandi,ţe:1 hćgri flokkur,1 vinstri flokkur og 1 miđflokkur annađ er bara of mikiđ eins og viđ höfum séđ í gegnum árin svo ég tali nú ekki um allar hrćringarnar hér í borginni undanfariđ.

M.Ö.O.Ţađ eru OF MARGIR flokkar á íslandi og ţađ skapar glundrođa.

Magnús Paul Korntop, 28.1.2008 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband