Leita í fréttum mbl.is

Stutt ađfangadagsblogg

Ađfangadagur runinn upp. Erum hálfum sólarhring á undan ykkur hinum og ađfangadagskvöld vćntanlegt eftir ţrjá tíma.

Ţví miđur hefur jólastemminingin ekki fundist ţrátt fyrir mikla leit. Verđum víst ađ sćtta okkur viđ öđruvísi jól ađ ţessu sinni, Hér er glampandi sól og hiti um 25 gráđur.

Hef ekki haft mikin tíma til ađ setja inn fćrslur, ferđalög á landsbyggđina og veisluhöld hafa tekiđ allan tímann. Set meiri fréttir héđan á nćstu dögum.

Bestur óskir til allra um gleđilega jólahátíđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viđ óskum ykkur  

Gleđilegrar Jólahátíđar

Kćr kveđja til ykkar allra.

Jói,Kristín og Eyja

Jói og Kristín (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 09:56

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Anna Gleđileg jól megi guđ og gćfa vera međ ţér og fjölskyldu ţinni

Jólakveđja.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 24.12.2007 kl. 13:22

3 Smámynd: Svanfríđur Guđrún Gísladóttir

Kćra Anna ,ég óska ţér og fjölskyldu ţinni gleđilegrar hátíđar .Vonandi hafa jólasveinarnir fariđ vel međ Vilmund.Á annan jóladag var ég í afmćli og ţar var frćnka ţín hún Magga Finnboga.Bestu kveđjur Svanfríđur

Svanfríđur Guđrún Gísladóttir, 29.12.2007 kl. 05:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband