Leita í fréttum mbl.is

Komin til Nýja Sjálands

Erum komin á leiðarenda eftir langt og strangt ferðalag. Tók rúma þrjátíu tíma í flugi auk allra stoppa.

Í góðum félagskap er alltaf gott að njóta leiðarinnar enda skiptir leiðin ekki minna máli en áfangastaðurinn. Verð þó að viðurkenna að á leiðinni týndum við allri jólastemmingu.

Erum komin á Blake street og allir vel á sig komnir.

Meira síðar eftir góðan nætursvefn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að vita að þið séuð komin á leiðarenda, heil á húfi!

Kom Jólasveinninn í flugvélina??

Mínar bestu jólakveðjur á alla línuna!

ykkar, Sigrún.

Sigrún Jónsd. (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 11:24

2 identicon

Sæl systir

Gott að þið eruð komin á áfangastað.

Kær kveðja til allra

Jói,Kristín og Eyja

Jóhann K (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband