Leita í fréttum mbl.is

Koma jólasveinar í flugvél?

Sonur minn 10 ára er einstakur um margt, en ţessa dagana er hann heltekinn af jólasveinunum. Hann hefur taliđ niđur í komu ţeirra og nú eru ţeir farnir ađ koma einn af öđrum sveinarnir.

Hann sendir ţeim bréf sem lesin eru af áfergju af sveinunum um óskir sínar og vonir um ţađ sem verđi í skónum. Á liđnum árum hefur hann stundum veriđ svolítiđ stúrin yfir ţví ađ óskirnar rćtast ekki samstundis.

En nú fara mál ađ verđa snúin fyrir jólasveininn og gjafir ţćr sem birtast í skónum. Pilturinn er á leiđ í ferđalag til eyjaálfu međ foreldrum sínum og tvćr nćtur verđur hann á flugi yfir lönd og haf.

Hann hefur margar spurningar vegna ţessa sem ég reyni ađ svara eins og mér er frekast unnt en ţarf ég ađ beita mínu ýtrasta ímyndunarafli til ađ svara ţeim.

Hann vil gjarnan fá ađ vita hvar hann eigi ađ setja skóinn um borđ í flugvélinni. Hann vil líka vita hvernig sveinarnir geti komiđ gjöfum til skila ef ekki megi opna gluggann í vélinni. Hann spyr mig hvort ţeir skilji bréf á íslensku og hvernig ţeir viti af ferđum sínum.

Nú er bara ađ vona ađ jólasveinarnir komi sínu til skila, sama hvađ líđur tíma og rúmi.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanfríđur Guđrún Gísladóttir

Ţađ er ekki ađ spyrja ađ honum ,,Vilmundi".Hann er fróđleiksfús eins og móđirin.Ţađ getur orđiđ erfitt ađ leysa ţetta mál svo vel fari.  Ég óska ykkur góđrar ferđar og Gleđilegra jóla.

Ég fékk ,,lungnabólgu í Köben og kom fárveik heim,fyrsti dagurinn á fótum var í gćr. KV: Svanfríđur

Svanfríđur Guđrún Gísladóttir, 17.12.2007 kl. 18:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband