29.11.2007 | 20:31
Gott framtak
Hlýt að fagna þessu ágæta framtaki. Öruggt mál að íbúar hverfa borgarinnar eru oftast best að sér í málefnum sinna hverfa. Þeir vita hvernig hjartað slær í hverfinu og hvað má betur fara. Hljóta að vera margar góðar hugmyndir sem hægt er að koma í framkvæmd með þessum hætti.
20 nóvember s.l. var formlega stofnuð Íbúasamtök bústaðahverfis. Undirbúningur hafði staðið yfir um nokkuð skeið og raunverulega var um að ræða að endurvekja íbúasamtökin betra líf í Bústaðarhverfi.
Félagssvæði íbúasamtakana afmarkast af Miklubraut í norðri, Reykjanesbraut í austri, Fossvogsdal í suðri sunnan Bústaðarvegar að Kringlumýrarbraut og Grensásvegi í vestri.Ég er í stjórn þessara íbúasamtaka og við höldum okkar fyrsta stjórnarfund n.k. fimmtudag. Við höfum nú þegar fengið inn á okkar borð erindi frá íbúum og ætlum okkur að hefja kraftmikið starf á nýju ári.
Þá verður gott að vita af slíkum sjóð til að leita í til að koma góðum hugmyndum í framkvæmd í hverfinu okkar.
300 milljónir til hverfistengdra verkefna í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Sæl Anna mín Ótrúglegt annað en þú ,,BLOGGAÐIR" gott er að vera búin að finna þig. Á eftir að fylgjast með þér í framtíðinni, ég veit að þú hefur alltaf eitthvað málefnanegt fram að færa ! Kv. SGG
Svanfríður Guðrún Gísladóttir, 29.11.2007 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.