Leita í fréttum mbl.is

Góðar hugmyndir óskast

Verið að undirbúa fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar þessa dagana. Sá við lestur á samþykktum Reykjavíkurborgar, sem hægt er að finna á vef félagsmálaráðuneytisins, að þar kemur eftirfarandi fram í 51.grein samþykktanna:

Við undirbúning að fjárhagsáætlun ár hvert skal borgarstjóri auglýsa eftir ábendingum og tillögum borgarbúa um mál er varða gerð fjárhagsáætlunar og skal borgarráð hafa þær til   hliðsjónar við tillögugerð sína.

Hef fullt af góðum ábendingum en kannast ekki við að hafa séð þessa auglýsingu. Kannast einhver við að hafa séð hana?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband