Leita í fréttum mbl.is

Akurinn lifir

Fékk fundarboð á félagsfund í þjóðmálafélaginu Akri í dag. Akur var stofnaður í mars árið 2006  og hefur haldið marga fundi á liðnum misserum þótt hljótt fari. þar koma að aðilar bæði utan og innan
framsóknarflokksins og fara yfir stöðu mála.

Félagið hefur það að meginmarkmiði að vera vettvangur þjóðmálaumræðu, skoðanaskipta og stefnumörkunar um þjóðfélagsskipan. Einnig að gefa hverjum félagsmanni tækifæri til að taka þátt í umræðum og að starfa að stjórn- og félagsmálum.

Nú vilja menn ræða stöðu mála eftir miðstjórnarfundinn og hvað hafi þar komið fram. Ennfremur hvert flokkurinn stefni.


Hlakka til að hitta gott fólk á fundinum sem haldin verður n.k.mánudagskvöld. Ef einhver félaga hefur ekki fengið fundarboð í hendur þá vinsamlega hafið samband við formanninn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband