10.6.2007 | 19:49
Sjálfskoðun-fyrsta verk framsóknarmanna
Mín skoðun er sú að styrkur okkar framsóknarmanna um árabil hafi falist í samstöðu og feikimiklum styrk okkar í kosningum. Í kosningum kom öll grasrót flokksins til starfa til að vinna að sameiginlegu markmiði okkar allra, að ná sem bestri útkomu í kosningum.
Í síðustu tveim kosningum, borgarstjórnarkosningunum 2006 og í alþingiskosningunum 2007 brast sú samstaða og árangurinn varð í samræmi við það.
Jón Sigurðsson sagði í ræðu sinni í dag að taka yrði til skoðunar alla á þætti sem lægju að baki slakri stöðu flokksins. Hann lagði til á fundinum að framkvæmdastjórn flokksins skipi umræðuhóp til að móta skýringar og skilgreiningar á þessu. Hann taldi mikilvægt að þetta verkefni yrði unnið sem liður í undirbúningi fyrir nýja eflingu Framsóknarflokksins en hún yrði að hefjast sem allra fyrst.
Ég er full vonar um nýja byrjun fyrir flokkinn eftir þennan fund okkar framsóknarmanna. Ég bíð fram krafta mína í þessa vinnu og bind miklar vonir við nýja forystu í nýrri framsókn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.