Leita í fréttum mbl.is

Undirbúningur fyrir forsætisráðherra

Hef að undanförnu verið að lesa áhugaverða bók sem gefin var út í Danmörku í fyrra.

Hún er eftir 2 danska blaðamenn, Susanne Hagelund og Peter Mose og heitir Håndbog for statsministre.Í bókinni sem skiptist í 29 kafla er farið yfir flesta þá þætti sem menn verða að hafa í huga ef þeir ætla sér að verða forsætisráðherrar í Danmörku. 

Dæmi um slíkt eru leiðbeiningar um hvað slíkur einstaklingur verður að búa yfir, umfram það að vera leiðtogi, að það eitt sé ekki nægjanlegt að hafa hlotið pólitísk uppeldi í stjórnmálalokki, að slíkt embætti snúist um miklu meira en pólitík og síðast en ekki síst að fjöldi spunameistara geri ekki útslagið. Þeir leiði menn  oft á brautir sem þeir ekki sjálfir vildu fara.

Það sem kom mér mest á óvart er hvað margt í þessari bók er hægt að staðsetja á íslenskt stjórnmál og jafnvel stjórnmálamenn.

Allir áhugamenn um stjórnmál ættu að lesa þessa bók. Hún er sannarlega þess virði, jafnvel þótt menn stefni ekki á stól forsætisráðherra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl

Spunameistarar hafa mikil áhrif á atburðarrás hér heima. Þeir væru máttlausir ef blöðin tækju ekki svona óspart undir, eins og raunin er.

mbk.

Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband