Leita í fréttum mbl.is

Undirbúningur fyrir forsćtisráđherra

Hef ađ undanförnu veriđ ađ lesa áhugaverđa bók sem gefin var út í Danmörku í fyrra.

Hún er eftir 2 danska blađamenn, Susanne Hagelund og Peter Mose og heitir Hĺndbog for statsministre.Í bókinni sem skiptist í 29 kafla er fariđ yfir flesta ţá ţćtti sem menn verđa ađ hafa í huga ef ţeir ćtla sér ađ verđa forsćtisráđherrar í Danmörku. 

Dćmi um slíkt eru leiđbeiningar um hvađ slíkur einstaklingur verđur ađ búa yfir, umfram ţađ ađ vera leiđtogi, ađ ţađ eitt sé ekki nćgjanlegt ađ hafa hlotiđ pólitísk uppeldi í stjórnmálalokki, ađ slíkt embćtti snúist um miklu meira en pólitík og síđast en ekki síst ađ fjöldi spunameistara geri ekki útslagiđ. Ţeir leiđi menn  oft á brautir sem ţeir ekki sjálfir vildu fara.

Ţađ sem kom mér mest á óvart er hvađ margt í ţessari bók er hćgt ađ stađsetja á íslenskt stjórnmál og jafnvel stjórnmálamenn.

Allir áhugamenn um stjórnmál ćttu ađ lesa ţessa bók. Hún er sannarlega ţess virđi, jafnvel ţótt menn stefni ekki á stól forsćtisráđherra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl

Spunameistarar hafa mikil áhrif á atburđarrás hér heima. Ţeir vćru máttlausir ef blöđin tćkju ekki svona óspart undir, eins og raunin er.

mbk.

Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráđ) 4.6.2007 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband