22.5.2007 | 21:50
Ráðherralistinn klár
Nýr ráðherralisti hefur litið dagsins ljós.
Óska Guðlaugi Þór sérstaklega til hamingju. Þar er góður félagi úr borgarstjórn og drengur góður. Treysti Jóhönnu líka til góðra verka í velferðarmálunum. Kona með sterkar skoðanir og vel til þess falinn að stýra þessu málaflokki.
Hefði viljað sjá fleiri af þeim frambærilegu konum sem Sjálfstæðismenn hafa á að skipa í ráðherrastól. Sjálfstæðiskonur geta ekki verið ánægðar með þessa niðurstöðu.
Nú bíður maður eftir að sjá stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar sem kynnt verður á morgun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Sammála þér að um að gott sé að sjá Jóhönnu á "sínum stað". Annað sem mér finnst gott við ráðherralistann er að nú er iðnaðarráðuneyti sér og viðskiptaráðuneyti sér. Kominn tími til að klippa á þenna streng á milli iðnaðar og viðskipta. Það hefði alveg eins verið hægt að hafa sjávarútvegs og viðskipa. Því viðskiptaráðuneyti á ekki að vera einhver skúffa í iðnaðaðrráðuneytinu.
Guðmundur Örn Jónsson, 22.5.2007 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.