Leita í fréttum mbl.is

Ráðherralistinn klár

Nýr ráðherralisti hefur litið dagsins ljós.

Óska Guðlaugi Þór sérstaklega til hamingju. Þar er góður félagi úr borgarstjórn og drengur góður. Treysti Jóhönnu líka til góðra verka í velferðarmálunum. Kona með sterkar skoðanir og vel til þess falinn að stýra þessu málaflokki.

Hefði viljað sjá fleiri af þeim frambærilegu konum sem Sjálfstæðismenn hafa á að skipa í ráðherrastól. Sjálfstæðiskonur geta ekki verið ánægðar með þessa niðurstöðu.

Nú bíður maður eftir að sjá stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar sem kynnt verður á morgun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Örn Jónsson

Sammála þér að um að gott sé að sjá Jóhönnu á "sínum stað". Annað sem mér finnst gott við ráðherralistann er að nú er iðnaðarráðuneyti sér og viðskiptaráðuneyti sér. Kominn tími til að klippa á þenna streng á milli iðnaðar og viðskipta. Það hefði alveg eins verið hægt að hafa sjávarútvegs og viðskipa. Því viðskiptaráðuneyti á ekki að vera einhver skúffa í iðnaðaðrráðuneytinu.

Guðmundur Örn Jónsson, 22.5.2007 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband