7.5.2007 | 21:12
Utan eða innan?
Sammála þessu. Framsóknarflokkurinn á ekki að fara í ríkisstjórn með fimm þingmenn. Illmögulegt yrði þá að manna nefndir innan þings. Nema að fara þá leið að skipa ráðherra utan þings.Held svei mér þá, að það sé þá betra að vera utan ríkisstjórnar og beita kröftum okkar í stjórnarandstöðu.
Veit þó að þetta verður aldrei niðurstaða kosninga. Flokkurinn á mun meira fylgi inni.
Valgerður: Framsóknarflokkur ekki í ríkisstjórn með svona lítið fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
5 á þingi og 1 í borgarstjórn Reykjavíkur. Það er svona svipað hlutfall, ekki satt? Þarf að bæta nokkru við, skiluru?
Auðun Gíslason, 7.5.2007 kl. 23:33
Ég held því fram að við höfum ekkert í ríkisstjórn að gera ef við náum ekki nema rétt 14-15%
En það eru nokkrir dagar eftir og ég er sko aldeilis ekki hætt;)
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, 8.5.2007 kl. 01:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.