Leita í fréttum mbl.is

Skođanakannir út frá hreyfimynstri baktería.

Ótrúlega spennandi fyrirlestur. Kannski ađ viđ gćtum fengiđ ađ vita ţarna 
hvernig ţetta allt saman fer á laugardaginn.
 
 
Helgi Tómasson dósent heldur fyrirlestur um kosningaspár í málstofu viđskipta- og
hagfrćđideildar Háskóla Íslands ţriđjudaginn 8. maí kl. 16.15-17.00. Málstofan er
haldin í Odda stofu 101 og er opin öllum.

Helgi hefur lesiđ úr skođanakönnunum Fréttablađsins á undanförnum vikum og beitt
ađferđum sem notađar hafa veriđ til ađ lýsa hreyfimynstri baktería og óspáanleika á
fjármálamörkuđum til ţess međal annars ađ skođa hvađa áhrif ţađ hefur á fylgi
einstakra flokka ef óákveđnum fćkkar t.d. úr 40% í 20% og hvernig fylgismenn
einstakra stjórnmálaflokkanna fćrast til á milli spákannana. Niđurstöđur Helga eru
mjög áhugaverđar og gefa góđa innsýn möguleg úrslit kosninganna ţann 12. maí. 

Frćđilegt ágrip:
Á síđustu árum hafa frćđin um samfelld slembiferli markađ sér sess sem hornsteinn
nútíma fjármálafrćđi. Brownhreyfingin er grundvallarhugtak sem lýsir hreyfingu
minnislausrar eindar. Brown (1827) notađi ţetta hugtak til ađ lýsa hreyfimynstri
baktería, Bachelier (1900) notađi ţetta til ađ lýsa óspáanleika á fjármálamörkuđum
og Einstein (1905) notađ ţađ til ađ lýsa hreyfingu mólekúla og atóma. Í ţessum
fyrirlestri er lesiđ úr skođanakönnunum Fréttablađsins međ sams konar gleraugum.
Ráfi fólks milli stjórnmálaflokka er lýst međ margvíđri Brown-hreyfingu og gögn úr
skođanakönnunum túlkuđ sem ,,noisy” mćlingar á margvíđri Brown-hreyfingu. Stikar
Brown-hreyfingarinnar eru metnir međ ađferđ mesta sennileika (maximum-likelihood).
Niđurstöđur má t.d. nota til ađ giska á hvađa áhrif ţađ hefđi ađ óákveđnum fćkkađi
úr 40% í 20%. 
Heimildir:
Bachelier, L. 1900. Theorie de la speculation. Annales de l’Ecole Normale Superiore,
pages 21–86.
Brown, R. 1827. A brief account of microscopical observations. óútgefiđ, London.
Einstein, A. 1905. On the movement of small particles suspended in a stationary
liquid by the molecular-kinetic theory of heat. Annalen der Physik, pages 549–560.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband