Leita í fréttum mbl.is

Bragđlaus kosningabarátta

Ég hef veriđ minna međ í kosningabaráttunni á ţessu vori en oft áđur, en ég hef tekiđ ţátt í öllum kosningabaráttum Framsóknarflokksins í tćp tuttugu ár ađ einni undanskillinni. Ţetta er ţess vegna sérstök tilfinning. Margar ástćđur liggja ađ baki ţátttökuleysi.

 

Námiđ hefur tekiđ nokkuđ mikiđ af mínum tíma. Síđustu verkefnaskil eru ekki fyrr en 21.maí og ţangađ til verđur ađ halda vel á spöđunum. Verkefnastjórn vegna Alţjóđaleika ungmenna sem fram fara í júní tekur sinn skerf af vinnuvikunni og síđast en ekki síst hafa verkefni tengd stjórn skíđasvćđa höfuđborgarsvćđisins tekiđ töluverđann tíma. Ţegar allt ţetta leggst saman er ekki mikil tími aflögu til sjálbođastarfs.

 

Ţađ er etv. ţess vegna sem mér finnst ég fylgjast meira međ kosningabaráttunni af hliđarlínunni, í stađ ţess ađ ađ vera í hringiđunni sjálfri. Ţađ hefur ţó gert mér kleyft ađ horfa međ öđrum augum á kosningabaráttuna sem nú fer ađ ná hámarki.

 

Ég hef ţannig veriđ ađ reyna ađ meta hvers konar kosningabarátta ţetta sé í raun og veru. Mér finnst t.d. vanta skýra málefnaumrćđu - ţađ er eins og ţađ sé skautađ yfir öll mál međ slagorđum og frösum. Mér finnst líka vanta spennu. Ég held ađ ég verđi einfaldlega ađ segja ađ mér finnst kosningabaráttan eiginlega bćđi leiđinleg og fjalla um flest annađ en málefni.

 

Heyri ţađ í kringum mig, einkum hjá ţeim sem tilheyra ekki stuđningsmannaliđum flokkanna, ađ ţetta sé óhemju leiđinleg kosningabarátta. Skođannakönnunum rignir yfir almenning og persónulegar árásir og leđjuslagur er meira áberandi en fyrr. Slíkt getur einfaldlega ekki aukiđ áhuga almennings.  Jafnvel ţótt úrslitin gćtu orđiđ meira spennandi en oft áđur ţá kveikir ţađ ekki.  

 

Í skođunarkönnun sem birt var í dag ţegar ađeins vika er til kosninga, eru enn tćp 40% kjósenda sem ekki gefa sig upp. Ég spái ţví ađ viđ munum sjá hér sögulega litla kosningaţátttöku í ţessum kosningu.

 

Stjórnmálamönnunum virđast vera ađ takast ţađ sem ţeir vilja líklega síst, ađ fćla almenning frá ţátttöku í kosningum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband