1.5.2007 | 17:09
Tyrkland og möguleg aðild að ESB
Eftir heimsókn mína s.l. haust til Tyrklands var ég sannfærð um að landið ætti ekki erindi í ESB á næstu árum. Svo margt var athugavert við stjórn landsins og ekki má gleyma þeim mannréttindabrotum sem framinn hafa verið í landinu á s.l. áratugum gagnvart Kúrdum.
Mikil umræða var um það í fjölmiðlum á meðan heimsókn minni stóð að forsætisráðherra landsins hyggðist gefa kost á sér í embætti forseta landsins. Ljóst var að þetta vakti mikla ólgu meðal íbúa landsins. Svo fór það svo á endanum að utanríkisráðherra landsins var boðin fram með stuðningi forsætisráðherrans til þess að tryggja þannig áfram völd flokksins við stjórn landsins.
Og þegar svo utanríkisráðherrann fær ekki stuðning 2/3 í fyrstu umferð forsetakosninganna þá er stjórnlagadómstóllinn fengin til að ógilda kosninguna.
Hvað ættli forsætisráðherran geri svo næst á leið sinni í átt til lýðræðis?
Stjórnlagadómstóll Tyrklands ógildir forsetakosningarnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.