25.4.2007 | 17:04
Hvað er upp og hvað er niður?
Ný skoðunakönnun um fylgi flokkanna í Norðausturkjördæmi í dag. Þessi er gerð af Capacent fyrir Ríkisútvarpið og Morgunblaðið.
Þar er talað um mikið fylgishrun framsóknar. Förum úr rúmum 32% í síðustu alþingiskosningum í 18% og fáum samkvæmt þessu 2 þingmenn í stað fjögurra. Ekki nógu góð staða með Valgerði sem forystumann þótt hún hafi staðið sig ótrúlega vel á liðnum misserum.
Í könnun sem gerð var fyrir stöð 2 af félagsvísindastofnun þann 5. apríl s.l. mældist Framsóknarflokkurinn í 12,3% og var með einn þingmann í kjördæminu.
Að sjálfsögðu er þessi mæling í dag að sýna fram á mikið tap á fylgi flokksins frá síðustu alþingikosningum en á móti má segja að við séum að fara upp á við frá síðustu könnun.
Breytingar á fylgi flokkanna milli kannanna er ótrúlega mikil á stuttum tíma og kannski ekki skrítið hversu margir eru ekki enn búnir að gera upp hug sinn rúmum tveim vikum fyrir kosningar.
![]() |
Sjálfstæðisflokkur og VG bæta við sig í Norðausturkjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.