Leita í fréttum mbl.is

Ekki í mínum bakgarði

Í fréttum stöðvar tvö í kvöld var rætt um mögulega staðsetningu nýs flugvallar á Hólmsheiði.

Skipulagsvald svæðisins er á hendi Reykjavíkurborgar og Mosfellsbæjar.

Í framhaldi var rætt við íbúa í Grafarholti, þar sem allir þeir sem rætt var við lýstu yfir andstöðu sinni við staðsetningu flugvallar á Hólmsheiði.  

Jafnframt var rætt við bæjarsjóra Mosfellsbæjar sem persónulega telur að flugöllurinn eigi heima í Vatnsmýrinni.

Er líklegt að nokkurn tímann náist sátt um nýja staðsetningu Reykjavíkurflugvallar? Eða hver vill hafa hann í bakgarðinum hjá sér?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Löngusker og ekkert annað!!!

Sveinn Hjörtur , 23.4.2007 kl. 00:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband