22.4.2007 | 18:43
Ekki í mínum bakgarði
Í fréttum stöðvar tvö í kvöld var rætt um mögulega staðsetningu nýs flugvallar á Hólmsheiði.
Skipulagsvald svæðisins er á hendi Reykjavíkurborgar og Mosfellsbæjar.
Í framhaldi var rætt við íbúa í Grafarholti, þar sem allir þeir sem rætt var við lýstu yfir andstöðu sinni við staðsetningu flugvallar á Hólmsheiði.
Jafnframt var rætt við bæjarsjóra Mosfellsbæjar sem persónulega telur að flugöllurinn eigi heima í Vatnsmýrinni.
Er líklegt að nokkurn tímann náist sátt um nýja staðsetningu Reykjavíkurflugvallar? Eða hver vill hafa hann í bakgarðinum hjá sér?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:45 | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Löngusker og ekkert annað!!!
Sveinn Hjörtur , 23.4.2007 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.