22.4.2007 | 14:24
Stærri en VG í Suðurkjördæmi
Í Suðurkjördæmi er Framsóknarflokkurinn að mælast stærri en VG. Verð að viðurkenna að það gefur mér ástæðu til bjartsýni.
Fylgi Sjálfstæðismanna í kjördæminu er með ólíkindum. Sérstaklega vegna þess einstaklings sem skipar annað sætið fyrir flokkinn. Einstaklingur sem fær tækifæri og misnotar skattfé í eigin þágu ætti ekki að fá annað tækifæri til að taka sæti á þingi.
Að mínu mati verðum við framsóknarmenn að tryggja Bjarna Harðarson á þing. Hann er ein helsta vonastjarna framsóknarmanna sem standa vinstra megin í pólitík. Hann talar fyrir málum sem án efa aðgreina okkur frá sjálfstæðisflokki.
Svo er hann líka svo fjári skemmtilegur.
Nú verður að koma stráknum inn á þing.
![]() |
Sjálfstæðisflokkur bætir við sig tveimur þingmönnum í Suðurkjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Athugasemdir
Litlu verður Vöggur feginn. Pældu í því sem þú ert að segja. Ef einhver hefði sagt fyrir 4 árum að framsóknarmenn myndu hrópa húrra fyrir því að flokkurinn mældist með meira fylgi en VG í einu kjördæmi þá myndu menn hafa kallað viðkomandi "delerious".
Annars kæmi mér ekkert á óvart að exbé fái meira fylgi en VG í suðurkjördæmi. Verður líklega eina kjördæmið sem það gerist.
Guðmundur Auðunsson, 2.5.2007 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.