28.3.2007 | 09:43
Og nú lifa þeir líka lengur!
Lengi höfum við íslenskar konur getað státað okkur af því að lifa lengur en aðrar konur í heiminum. Þá stöðu höfum við ekki lengur. En á móti hafa íslenskir karla náð ákveðnum tímamótum.
Á mbl í dag kemur eftirfarandi fram:"
Lífslíkur karla hérlendis hafa þannig batnað meira en kvenna á undanförnum áratugum. Nú er svo komið að íslenskir karlar verða karla elstir í heiminum, 79,4 ára. Hið sama verður ekki sagt um konur. Lengi vel voru lífslíkur íslenskra kvenna hærri en annars staðar í heiminum en nú lifa konur nokkra þjóða lengur en kynsystur þeirra á Íslandi."
Nú er þeir komnir fram úr okkur í þessu. Án efa eiga íslenskar konur sinn þátt í þessari þróun.
Til hamingju karlar, við megum þá eiga von á að þið verðið lengur til staðar. En gleymum ekki að við konur lifum enn lengur en þið eða að meðaltali 83,0 ár.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.