20.3.2007 | 13:54
Að gera hluti í réttri röð
Menntaráð Reykjavíkurborgar vill að borgin taki upp viðræður við menntamálaráðherra þess efnis að borgin taki að sér rekstur framhaldsskóla, eins skóla í tilraunaskyni til að byrja með. Þorgerður Katrín segir að brýnna sé að færa ýmis önnur verkefni en framhaldsskólana til sveitarfélaganna.
Þann 16. febrúar s.l., á árlegum samráðsfundi ríkis og sveitarfélaga, var ákveðið að hefja enn á ný formlegar viðræður á milli ríkis og sveitarfélaga um mögulegan flutning á verkefnum ríkis til sveitarfélaga. Um er að ræða málefni fatlaðra og aldraðra.
Er ekki forsenda slíks flutnings á verkefnum að byrja á að sveitarfélögum verði tryggð fjárframlög til að sinna lögbundnum skyldum sínum og jafnframt að hafnar verði viðræður milli ríkis og sveitarfélaga um tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.