Leita í fréttum mbl.is

Að gera hluti í réttri röð

Menntaráð Reykjavíkurborgar vill að borgin taki upp viðræður við menntamálaráðherra þess efnis að borgin taki að sér rekstur framhaldsskóla, eins skóla í tilraunaskyni til að byrja með. Þorgerður Katrín segir að  brýnna sé að færa ýmis önnur verkefni en framhaldsskólana til sveitarfélaganna.

Þann 16. febrúar  s.l.,  á árlegum samráðsfundi ríkis og sveitarfélaga, var ákveðið að hefja enn á ný formlegar viðræður á milli ríkis og sveitarfélaga um mögulegan flutning á verkefnum ríkis til sveitarfélaga. Um er að ræða málefni fatlaðra og aldraðra.

Er ekki forsenda slíks flutnings á verkefnum að byrja á að sveitarfélögum verði tryggð fjárframlög til að sinna lögbundnum skyldum sínum og jafnframt að hafnar verði viðræður milli ríkis og sveitarfélaga um tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband