16.2.2007 | 11:21
Slæmir leiðtogar og samverkamenn
Las yfir hluta af fræðum B. Kellerman sem skrifaði bókina, Bad Leadership-What it is, How it Happens, Why it Matters
Hún hefur rannsakað fjöldann allan af leiðtogum og meðal þess sem hún heldur fram er að einkenni "vonda leiðtoga" sé að þeir búi yfir greind, mikilli starfsorku, vilja til valda og árangurs, ákveðni og einbeitni, hæfni til boðskipta og eigi auðvelt með að taka ákvarðanir.
Þótt allt þetta teljist oftast til kosta eru nokkrir þættir sem hún segir að standi upp úr hjá þessari tegund leiðtoga. Það eru þættir eins og fagleg vanhæfni, ósveigjanleiki, óhóf, tilfinningaleysi og kuldi, þröngsýni, og síðast en ekki síst að þeir séu spilltir og illgjarnir.
Það er þó aldrei þannig að þessi leiðtogar standi einir. Þannig segir hún að það finnst ekki ill eða slæm forysta, án slæmra samverkamanna "There is no bad leadership without bad followership" Og þá er mikilvægt að láta ekki ánetjast og verða samsekur slæmum forystumönnum.
Nú er bara að máta leiðtoga sína inn í þessa mynd og sjá hvort maður sé slæmur samverkamaður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Það er aldeilis... áhugaverð kenning!
Guðfinnur Sveinsson, 16.2.2007 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.