Leita í fréttum mbl.is

Skylmingar um ábyrgđ

Í ţjóđfélagi ţar sem  breytingar verđa miklar á samfélagsháttum á stuttum tíma nćr stjórnsýslan oft ekki ađ breyta sínum háttum međ sama hrađa. Ţannig verđa breytingar í samfélaginu oft fyrst, og síđan kemur  krafa á hiđ opinbera ađ breyta ţjónustu sinni eđa efli eftirlit, eftirá.

 

Stjórnsýslan hér á landi er einfaldlega veikburđa og ekki alltaf í stakk búin til ţess ađ sinna eftirlitshlutverki sínu. Ţađ hefur margoft komiđ fram á liđnum árum.

 

Ţótt miklar breytingar hafi orđiđ á stjórnsýslunni á liđnum áratug til batnađar, er kerfiđ alltaf ađ breytast. Ný verkefni koma upp á borđ stjórnvalda og breytingar á lögum og reglum krefjast meiri eftirfylgni. Nýjar stofnanir taka til starfa og eldri stofnanir sameinast. Kerfiđ breytist og stundum gleymist ađ fylgja eftir öllum ţáttum starfsemi hins opinbera.Breytingar innan stjórnsýslu eru hluti af breytingum í samfélaginu öllu og fylgja eđlilegri ţróun.

 

Hlutverk stjórnmálamannananna í ţessu kerfi er fyrst og fremst ađ móta stefnuna og síđan er ţađ stjórnsýslunnar ađ framfylgja henni.

 

Ţegar upp koma mál sem benda á brotalamir innan kerfisins er ţađ stjórnvalda ađ bregđast viđ. Slíkt ţarf ađ gera međ ábyrgum hćtti og koma í veg fyrir ađ slíkt eigi sér stađ aftur. Einnig ţarf ađ leita leiđa til ađ lágmarka ţann skađa sem orđiđ hefur vegna slíkra mála, og bćta ţann skađa ef mögulegt er.Ef slík mál snúa ađ einstaklingum sem jafnvel hafa haft af ţví skađa, eiga stjórnvöld ađ bregđast en hrađar viđ.

 

Stjórnvöld á hverjum tíma eiga líka ađ sýna auđmýkt gagnvart slíkum vanda. Menn verđa aldrei minni af ţví ađ viđurkenna mistök.

 

Slíkt á stjórnarandstađan líka ađ viđurkenna, og í stađ ţess ađ leita af einstaklingum til ađ draga til ábyrgđar á hún ađ viđurkenna sinn ţátt í ađ móta ţá stjórnsýslu sem viđ búum viđ.

 

Hćttum pólitískum skylmingum vegna Byrgis og Breiđavíkurmála. Hugsum frekar um ţá einstaklinga sem um sárt eiga ađ binda vegna ţessa og göngum samhent í ađ leysa vanda ţeirra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörg Ţórisdóttir

Ţetta er mjög vel skrifađ hjá ţér og hverju orđi sannara.

Kristbjörg Ţórisdóttir, 14.2.2007 kl. 20:11

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Góđur pistill. Vonandi ađ menn og konur á ţingi og annarsstađar átti sig á ţessu fyrr en seinna og slíđri sverđin. Ţađ er ómćld vinna framundan í ţessum málum og afar slćmt ef ţađ sem ćtti ađ hafa forgang, ţ.e.a.s. fóliđ sem fyrir ţessu varđ, er látiđ bíđa međan rifist er um hverjum ţetta var allt ađ kenna. 

Halldór Egill Guđnason, 16.2.2007 kl. 09:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband