18.6.2008 | 09:31
Að halda trúverðuleikanum á milli kosninga
Núverandi meirihluti á Alþingi býr við þá góðu stöðu að hafa mikinn fjölda þingmanna á bak við sig. Af 63 þingmönnum styðja 43 ríkisstjórnina.
Það eitt gerir þessa ríkisstjórn sterkari en flestar þær sem á undan fóru. A.m.k. um langt árabil. Það gerir óbreyttum þingmönnum meirihlutans jafnframt færi á því að tala gegn samstarfsflokknum í einstökum málum. Slíkt er þannig umborið, ekki síst vegna stærðar meirihlutans.
Til lengri tíma litið halda flokkarnir þannig stöðu sinni gagnvart kjósendum. A.m.k. hafa einstaka þingmenn þannig talað fyrir stefnu flokksins í ákveðnum málum þótt flokkurinn hafi ekki getað "beitt" sér vegna afstöðu samstarfsflokksins.
Slíkt er gott fyrir stjórnmálaflokka. Hitt er verra þegar talsmenn flokkanna hætta að tala fyrir sínum stefnumálum á milli kosninga vegna þátttöku í ríkisstjórn.
Það hafa dæmin sýnt okkur og ætti að vera öðrum flokkum víti til varnaðar. Samstarfið fer þá að skipta meira máli en stefnumál flokksins.
Sýnileiki á ólíka stefnu flokkanna í meirihluta ætti þannig að skila flokkum meira fylgi í kosningum enn að flokkarnir tveir tali alltaf einum rómi.
Það er sá raunveruleiki sem við búum við. Raunveruleiki ríkisstjórnarsamstarfs með leyfilegum ágreiningi.
![]() |
Harðari tónn í garð samstarfsflokksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:43 | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Stoltur af því að vera íslenski draumurinn
- Þingmenn laskaðir eftir síðasta þing
- Rannsókn á mannskæðum eldsvoða lýkur á næstu dögum
- Umsóknir metnar á grundvelli gagna
- Komst lífs af og barðist með skæruliðasveitum
- Ég er nú kannski ekki merkilegur stjórnmálamaður
- Heilu gengin oft vistuð saman
- Allt á floti í Laugardalnum
- Friðlýsing í Laugarnesinu
- Búast við hinu versta
Erlent
- Bolsonaro fékk 27 ára fangelsisdóm
- Skýrasta vísbendingin um líf utan jarðarinnar
- 13.500 fangar flúðu eftir uppreisn
- Misheppnuð stefna um linkind gagnvart afbrotum
- Bolsonaro sakfelldur fyrir valdaránstilraun
- Danskt fyrirtæki stefnir Trump-stjórninni
- Gæsluvarðhaldið til Hæstaréttar
- Sendiherrann laug um fjöldamorð
- Íslendingur í Havana: Venst seint
- Rússar hóta Finnlandi
Fólk
- Sögð vera að stinga saman nefjum
- Þið eruð öll rugluð
- Lady Gaga dýrkar kærastann
- Safnið á að vera staður sem enginn veigrar sér við að heimsækja
- Harry Bretaprins og Karl konungur ekki hist í 19 mánuði
- Uppselt á tónleika Laufeyjar: Boðar aukatónleika
- Eiginkona og tvö ung börn syrgja Charlie Kirk
- Atriði sem koma manni í opna skjöldu
- Hvar er Tinder-svikarinn Simon Leviev núna?
- Við erum búnir að grenja yfir öllum þessum lögum
Viðskipti
- Tvær nýjar Airbus-flugvélar bætast við flotann
- 14,5 tonn af úrgangi breytt í hönnun
- Úr vaxtarfélagi yfir í arðgreiðslufélag
- Meirihlutinn hafi enga stjórn á fjármálum borgarinnar
- Samdráttur í byggingariðnaði
- Ferðir Play verða flognar
- Rekstrarniðurstaða borgarinnar neikvæð
- Lísbet ráðin lögfræðingur Viðskiptaráðs
- Ræða flugraskanir við AviLabs í Hörpu
- Apple segir lítið um gervigreind
Athugasemdir
Athyglisverður punktur.
Kannski að límið geti í einhverjum tilfellum haldið mönnum að óvinsælum og jafnvel illum verkum? Ef svo er þyrfti löggjafavaldið að hafa skýrara versvið og meira sjálfstæði frá framkvæmdavaldinu.
Sigurður Þórðarson, 19.6.2008 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.