Leita í fréttum mbl.is

Ţrjú skref til baka ađferđin.

Setning ţessa mánađar er ţrjú skref til baka. Allir eiga ađ taka ţau, ţ.a.s. í neyslunni. Viđ lifum á viđsjárverđum tímum.

Upplifđi ţetta í morgun ţegar ég brá mér í Hagkaup í Garđabć sem bauđ upp á 40% afslátt af öllum vörum í dag og á morgun.

Hugsađi mér gott til glóđarinnar. Á von á fjölda gesta á laugardaginn í útskriftarveislu eins sonarins. Ćtlađ ađ kaupa sitt lítiđ ađ hverju til hátíđarhaldanna.

Sá strax ađ ţetta var óđsmanns ćđi ţegar ađ bílastćđunum kom. Hvergi hćgt ađ leggja. Öll stćđi upptekin.

Ţegar inn var komiđ var auđvitađ ekki hćgt ađ fá neitt til ţess ađ bera vörurnar í. Menn óku á undan sér yfirfullum vögnum af ýmsu góđgćti. Báru sumir vörurnar í yfirhöfnunum.

Kćlarnir voru tómir af kjötvöru, flestir dýru vöruflokkarnir voru horfnir úr hillunum. Ţó var nóg til enn í búđinni.

Náđi síđasta flakinu af reyktum laxi. keypti eina góđa ólífuolíu. Harđfisk. Nokkrar tegundir af servéttum og tekkolíu. Ţá var fangiđ fullt.

Beiđ eftir ţví ađ komast á kassann í 45 mínútur. Mađurinn sem var á undan mér var međ tvćr sneisafullar kerrur af öllu mögulegu.

Hann greiddi 116 ţúsund krónur fyrir sínar vörur. Hann hlýtur ađ eiga ótrúlega stóra fjölskyldu.

Ég borgađi 5 ţúsund krónur fyrir vörur sem ég hefđi kannski getađ veriđ án.

Svona er ţetta međ ţrjú skref til baka ađferđinni.

Allir ađ hamstra ţađ sem viđ getum líkast til veriđ án. Af ţví ţađ er međ afslćtti.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband