10.6.2008 | 00:03
Vorkvöld í Reykjavík
Síðustu kvöld hafa verið ótrúlega falleg hér í Reykjavík. Þetta er sá tími ársins þegar allt er í blóma og þar er borgin ekki undanskilin.
Sama hvað öðrum finnst um einstakar byggingarframkvæmdir eða hverfi í borgarmyndinni býr borgin yfir ótrúlegum sjarma og fjölda fallegra staða og ekki síst er mannlífið hér bæði skemmtilegt og fjölbreytilegt.
Hef notið þess til ýtrasta að undanförnu að vera úti í bjartri og hlýrri nóttinni og finna borgina hljóðna.
Í gærkveldi var það góður göngutúr í Fossvogsdal og Elliðaárdal. Ólýsanleg lífsgæði að hafa slík útivistasvæði í miðri borg.
Í Elliðaárdalnum var allt í blóma, vatnaliljur í lækjunum og ilmurinn af sumrinu var ólýsanlegur.
Í kvöld var svo hjólað um nágrennið. Ilmurinn af gróðrinum, kvöldsólin og Laugardalurinn angaði.
Hvergi betra að búa en hér í Reykjavík og ég gæti ekki fyrir nokkurn mun búið annarstaðar.
Reykjavík er engu lík á góðum degi. Hér er gott að búa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Gætum átt von á óvæntum atburðum
- Auðlindagjald á Þingvelli óheimilt
- Samið við bankana um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavík
- Tollar Trumps: Samanburður á Íslandi og vinaþjóðum
- Höfuðstöðvar Landsvirkjunar auglýstar til sölu
- Víða tveggja stafa hitatölur á morgun
- 80-120 skjálftar mælast á hverri klukkustund
- Aukið samstarf við risaríkin tvö í Asíu
- Engin grið við verðmætabjörgun
- Íslendingar bregðast við: Farðu í rass og rófu
Viðskipti
- Harpa var arðbær fjárfesting
- Hlutabréfaverð Nike hrundi eftir tilkynningu Trumps
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.