23.5.2008 | 14:27
Stór og lítill ágreiningur
Kannski er ţetta máliđ. Ađ flokkarnir fái leyfi til ţess ađ hafa ólíka sýn á einstaka málefni. Hefur ekki reynst vel ađ annar flokkurinn gefi allt eftir. Virkađi a.m.k. ekki vel fyrir Framsóknarflokkinn.
Held ţó varla ađ slíkt myndi ganga í stóru málunum t.d. viđ efnahagstjórnina. Hér eru menn ađ rćđa um veiđar á 40.hrefnum sem er í stóra samhenginu er ekki ástćđa til stjórnarslita. Ekki ef grunnurinn er góđur.
Ef flokkarnir hefđu sömu sýn á öll mál vćri munurinn á ţeim enginn. Ţađ á ekki viđ um ţessa tvo flokka.
Málamiđlun eins og ţessi virkar ađ minnsta kosti vel í mörgum hjónaböndum og ekki óalgengt ađ einstaklingarnir hafi alls ekki sömu sýn á litlu málunum. Menn takast á en virđa ţó á endanum skođanir hvers annars. Hafa sömu sýn á stóru málin.
Ágreiningur um hvalveiđar lítiđ mál | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:34 | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.