9.5.2008 | 08:33
Evrópudagurinn í dag
Ţann 9.maí er haldiđ upp á Evrópudaginn. Ţví fagna Evrópusamtökin í dag.
Evrópudagurinn 9 maí er rakinn til svokallađrar Schuman yfirlýsingar frá árinu 1950. Ţann dag klukkan 18:00 lýsti Robert Schuman, ţáverandi utanríkisráđherra Frakklands, ţví yfir ađ samrunaferli Evrópu vćri hafiđ. Yfirlýsingin leiddi til undirritunar Parísarsáttmálans um kola- og stálbandalag Evrópu um ţađ bil ári síđar. Sex Evrópuţjóđir; Belgía, Frakkland, Holland, Ítalía, Lúxemborg og Ţýskaland ákváđu ţá ađ vinna saman ađ ákveđnum sameiginlegum viđfangsefnum. Síđan hefur samstarf lýđrćđisaflanna í Evrópu veriđ í sífelldri ţróun og mótun.
Vegna ţessa halda Evrópusamtökin samkomu á Hótel Sögu í dag frá kl.12.00-13.30.
Evrópusamtökin á Íslandi munu ţá tilkynna hver hefur hlotiđ útnefninguna ,,Evrópumađur ársins" fyrir áriđ 2007. Sérstakur gestur fundarins verđur Rina Valeur Rasmussen, framkvćmdastjóri dönsku Evrópusamtakanna. Hún mun fjalla um aukiđ vćgi Evrópuţingsins og hvernig Danir haga sinni pólitík í ljósi ţróunarinnar í Evrópu. Í upphafi mun tónlistarmađurinn Jakob Frímann Magnússon flytja ,,Óđ til Evrópu" eins og honum er einum lagiđ.
Bođiđ er upp á léttan hádegisverđ. Allt áhugafólk um Evrópumál velkomiđ. Fundurinn er haldinn í samvinnu viđ Dansk-íslenska félagiđ á Íslandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.