8.5.2008 | 11:49
Jóhanna ber ábyrgð á málefnum Svæðisskrifstofa
Get ekki annað en hrist hausinn yfir þessu sérkennilega máli. Ætli foreldrar fatlaðra ungmenna verði þá að fara að óska eftir heimilistækjum í fermingargjöf fyrir börnin sín.
Er þá kannski von um að þau komi með góðan heimamund inn á sambýlin.
Þetta er þó ekki á ábyrgð Reykjavíkurborgar heldur Félagsmálaráðuneytis. Sé að menn telja að Jakob og hans ráðning inn í ráðhúsið ráði þessum niðurskurði.
Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, fer með málefni Svæðisskrifstofa um allt land. Það er ekki hægt að kenna Ólafi og meirihlutanum um allt það sem miður fer í borginni. Nóg er samt.
Fötluðum á sambýli gert að borga heimilistækin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Það er ekki alveg rétt að Jóhanna ráði öllu landinu. Á Akureyri heyrir þessi málaflokkur undir bæinn
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 12:44
Auðvitað, alveg rétt hjá þér.
Þið eru komin lengra í þessu en við hér á höfuðborgarsvæðinu.
Við bíðum enn eftir því að málefni fatlaðra verði flutt á eina hendi, þá er von að málin fari að einfaldast fyrir notendurna.
Anna Kristinsdóttir, 8.5.2008 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.