7.5.2008 | 09:22
Prik til borgarfulltrúa
Hlustaði á umræðuna í borgarstjórn í gær. Með hléum þó. Held að borgarfulltrúar fái prik dagsins fyrir að halda út þessa löngu fundarsetu.
Fundurinn byrjaði kl. 14.00 og ég slökkti á tölvunni kl. 23.00. Þá var verið að ræða um ráðningu starfsmanns málefna miðborgar og ekki voru allir sammála þeirri ráðningu.
Mannréttindamálin tóku góðan tíma af umræðunni á fundinum í gær. Sat sjálf í jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar á árunum 1998-2002 og kom að mótun mannréttindastefnu á síðasta kjörtímabili.
Held að mikil tækifæri felist í mótun þeirrar stefnu innan borgarinnar á næstu misserum. Mismunandi sýn meiri og minnihluta kom fram á fundinum og það hvernig útfærslu stefnunnar sé best farið.
Held að þar sé hægt að samræma skoðanir og móta sameiginlega sýn um hvernig fjármunum er best varið.
Þannig er málaflokknum best komið. Að sátt náist og vinnufriður um frekari mótun mannréttindastefnunnar.
![]() |
Fjármunum varið í einstök mannréttindaverkefni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Viðskipti
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.