7.5.2008 | 09:22
Prik til borgarfulltrúa
Hlustađi á umrćđuna í borgarstjórn í gćr. Međ hléum ţó. Held ađ borgarfulltrúar fái prik dagsins fyrir ađ halda út ţessa löngu fundarsetu.
Fundurinn byrjađi kl. 14.00 og ég slökkti á tölvunni kl. 23.00. Ţá var veriđ ađ rćđa um ráđningu starfsmanns málefna miđborgar og ekki voru allir sammála ţeirri ráđningu.
Mannréttindamálin tóku góđan tíma af umrćđunni á fundinum í gćr. Sat sjálf í jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar á árunum 1998-2002 og kom ađ mótun mannréttindastefnu á síđasta kjörtímabili.
Held ađ mikil tćkifćri felist í mótun ţeirrar stefnu innan borgarinnar á nćstu misserum. Mismunandi sýn meiri og minnihluta kom fram á fundinum og ţađ hvernig útfćrslu stefnunnar sé best fariđ.
Held ađ ţar sé hćgt ađ samrćma skođanir og móta sameiginlega sýn um hvernig fjármunum er best variđ.
Ţannig er málaflokknum best komiđ. Ađ sátt náist og vinnufriđur um frekari mótun mannréttindastefnunnar.
![]() |
Fjármunum variđ í einstök mannréttindaverkefni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Erlent
- Segir ástandi Bidens hafa veriđ haldiđ leyndu
- Međ Beyoncé og Bruce Springsteen í sigtinu
- Bandaríkjaher veitt lögregluvald yfir dönskum borgurum
- Áhöfn skipsins komin heim
- Ţrír létust er bíl var ekiđ á fólk
- Nýtt fangelsi í Amazon-frumskóginum
- Bođar tafarlausar vopnahlésviđrćđur
- Leyfa flutning ungbarnamatar á Gasa
- Grunađur Hamas-liđi handtekinn í Danmörku
- Fyrirskipa Airbnb ađ fjarlćgja eignir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.