Leita í fréttum mbl.is

Fundur međ Ólafi F.

Í dag liggur ţađ fyrir ađ fara á fund međ Ólafi F. borgarstjóra.

Hann ćtlar ađ koma á samráđsfund međ okkur íbúum Háleitis-og bústađahverfis í Réttarholtsskóla og kynna fyrir okkur helstu framkvćmdir í borginni og viđhaldsverkefni.

Ţađ vćri auđvitađ skemmtilegra ađ rćđa samstarfiđ í borginni en ţađ er ekki á dagskrá á ţessu fundi. Svo ég nefni ekki málefni REI.

En nú verđur áherslan lögđ á málefni hverfisins og af nógu ađ taka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband