8.4.2008 | 21:35
Ólafur segir.....
Ólafur F. Magnússon borgarstjóri Reykvíkinga sagđi í kvöldfréttum á RÚV ađ 10-16 ára fötluđ börn fái ađ stunda frístundastarf á vegum borgarinnar í sumar.
Ólafur F. sagđist muni ţrýsta á ţađ viđ félagsmálaráđuneytiđ og samband sveitarfélaga ađ ţetta nái fram ađ ganga og ţessum hópum verđi tryggđ ţessi ţjónusta í sumar. Hann mun ekki gefa neitt eftir međ ţađ.
Ólafur F. sagđi ađ ţađ kćmi aldrei til greina ađ hann léti ţađ spyrjast um sig, ađ hann ćtli ađ úthýsa ţessum börnum.
Svo mörg voru ţau orđ. Ég veit ađ Ólafur F. Magnússon mun tryggja ţessum börnum úrrćđi í sumar. Hann sem borgarstjóri okkar Reykvíkinga hefur völd og úrrćđi til ţess ađ tryggja slíkt.
Ég treysti ţví ađ orđ Ólafs standi. Barniđ mitt ásamt hinum fötluđu börnunum í borginni fá ţjónustu í sumar. Ég fer áhyggjulaus ađ sofa í kvöld.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Athugasemdir
Ţađ má međ sanni segja Anna mín, ađ ţú hafir stađiđ vaktina í ţessu máli
.
Sigrún Jónsdóttir, 8.4.2008 kl. 22:18
Sćl Anna.
Ţessum orđum Ólafs fylgja vonandi gerđir en ţarna ţekkti ég ţann mann sem ég starfađi međ í Frjálslynda flokknum á sínum tíma.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 9.4.2008 kl. 02:40
Já Anna. Ţú getur örugglega sofiđ sofiđ róleg. Eins og viđ öll höfum séđ er Ólafur gídurlega öflugur stjónmálamađur. Ekkert stenst ţrýsting hans ţegar hann leggur mikilvćgum málefnum liđ međ öllum ţeim styrk sem hann hefur í borgarstjórn.
Ég vil bćta ţví viđ ađ ţađ er gott fyrir ţjóđina ađ vita ađ bćđi Davíđ og Ingibjörg Sólrún una sér vel í skjólinu ađ baki Ólafi borgarstjóra. Já öll ríkistjórnin og forsetinn líka finna sig öruggari nú en áđur eftir ađ Ólafur sýndi hvađ í honum býr loksins ţegar hann náđi ađ hrifsa til sín borgarstjórastólinn úr höndum hinna veikburđu vinstrimanna og framsóknar.
Guđni Ölverssn
orangetours.no
Dunni, 9.4.2008 kl. 17:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.