Leita í fréttum mbl.is

Morgunútvarpiđ-aftur og nýbúin

Í morgun stillti ég útvarpiđ aftur á rás 1. Hef frá ţví morgunvaktin hćtti í byrjun mars s.l. átt í erfiđleikum ađ finna mína réttu rás til ađ byrja daginn međ. Ekkert af ţeim mörgu útvarpsrásum sem í bođi eru hafa veriđ viđ mitt hćfi.

Gafst upp í morgun og stillti aftur á rás 1. Íhaldsseminni eru engin takmörk sett.

Mér til mikillar undrunar hafđi dagskránni veriđ breytt aftur. Nú hefst morgunútvarpiđ kl. 6.05 alla virka morgna í stađ 7.30 áđur.

Fagna ţessu ţótt mér hafi ţótt dagskráin í morgun frekar rýr af talmáli en framtakiđ er ţó gott.

Nú er bara ađ vona ađ ţessi breyting dugi lengur en einn mánuđ hjá RÚV eins og sú síđasta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband