31.3.2008 | 09:18
Ástandiđ í borgarstjórn
Ingibjörg Sólrún segir ástandiđ í stjórnsýslu Reykjavíkur vera hörmulegt. Ţađ er kannski full mikiđ sagt, en eitthvađ sérkennilegt er ađ gerast í málefnum Reykjavíkurborgar.
Ţađ á ekki bara viđ í stjórnsýslunni eđa međal embćttismanna borgarinnar. Ţađ á sér líka stađ međal borgafulltrúana 15 í borgarstjórn.
Eitthvađ sem ég held ađ hafa ekki gerst áđur. Ađ minnsta kosti ekki um langt árabil. Margt af ţví ágćta fólki sem situr í borgarstjórn er ekki ánćgt í vinnunni sinni. Talar jafnvel um ađ hverfa af vettvangi. Bćđi fulltrúar í meiri-og minnihluta.
Nú er ég ekki ađ segja ađ ţetta fólk hafi ekki hug á ađ sinna starfi sínum sem kjörnir fulltrúar. Heldur hitt ađ starfsandinn í borgarstjórn er ekki ásćttanlegur fyrir ţađ vinnuumhverfi sem fólk ţarf ađ búa viđ til ađ geta sinnt sínu starfi.
Ţađ verđur eitthvađ ađ gerast. Rúm tvö ár eru eftir af kjörtímabili borgarstjórnar. Ekki má kjósa aftur fyrr en ţá og ástandiđ virđist ekki lagast.
Hvađ ţađ er sem er ađ, veit ég ekki. Skortur á trausti á milli manna, reiđi, valdabarátta eđa hvađ annađ sem kallar á óţćgilegan starfsanda. Viđ borgarbúar ţurfum á ţví ađ halda ađ ţessir 15 einstaklingar taki höndum saman og komi málum í framkvćmd.
Engin tapar meiri á ţessu ástandi er borgstjórn sjálf. Almenningur missir trú á henni og traust hennar má ekki minna vera.
Kannski er lausn ađ kalla á vinnustađasálfrćđing í borgarstjórn. Ţađ gera fyrirtćki ef leysa ţarf deilur eđa annan vanda. Ţađ er kannski eina leiđin til bjargar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.