29.3.2008 | 16:07
Voriđ er komiđ í Róm
Sé ađ ţađ er blíđskapaveđur á hálendi Íslands í dag. Ţađ sama á viđ hér í Róm.
Sat og upplifđi mannfjöldann á spćnsku tröppunum fyrr í dag. Ţar var ađ venju mikiđ mannhaf og yfir 20 stiga hiti. Voriđ er komiđ hér í Róm. Styttist í ţađ gerist líka á Íslandi.
Eitthvađ er ţó öđruvísi hér í Róm en síđast ţegar ég kom hér viđ. A.m.k. finnst mér meira um betlara hér á götunum en áđur. Eđa ađ lögregan er ekki eins áköf í ađ reka ţá í burtu.
Upplifđi líka á akstri mínum út úr borginni í gćrkveldi mikinn fjölda gleđikvenna sem ég mann ekki eftir ađ hafa séđ fyrr á svo áberandi hátt. Kannski var ég bara á ferđ um hverfi sem ég hafđi ekki fariđ áđur.
En Róm er falleg og jafnvel ţótt evran sé komin í rúmar 123 krónur er hćgt ađ njóta hennar.
Ţađ gerđi ég í dag og mun gera nćstu daga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.