Leita í fréttum mbl.is

Voriđ er komiđ í Róm

Sé ađ ţađ er blíđskapaveđur á hálendi Íslands í dag. Ţađ sama á viđ hér í Róm.

Sat og upplifđi mannfjöldann á spćnsku tröppunum fyrr í dag. Ţar var ađ venju mikiđ mannhaf og yfir 20 stiga hiti. Voriđ er komiđ hér í Róm. Styttist í ţađ gerist líka á Íslandi.

Eitthvađ er ţó öđruvísi hér í Róm en síđast ţegar ég kom hér viđ. A.m.k. finnst mér meira um betlara hér á götunum en áđur. Eđa ađ lögregan er ekki eins áköf í ađ reka ţá í burtu.

Upplifđi líka á akstri mínum út úr borginni í gćrkveldi mikinn fjölda gleđikvenna sem ég mann ekki eftir ađ hafa séđ fyrr á svo áberandi hátt. Kannski var ég bara á ferđ um hverfi sem ég hafđi ekki fariđ áđur.

En Róm er falleg og jafnvel ţótt evran sé komin í rúmar 123 krónur er hćgt ađ njóta hennar.

Ţađ gerđi ég í dag og mun gera nćstu daga.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband