20.3.2008 | 16:27
Að fá krassandi fréttir og svitna um leið
Fór góðan hring í Laugum í morgun. Það er ekkert betra en að taka vel á fyrir mikla veislur í mat og drykk, eins og stefnir í þessa páska. Fer á morgun og aftur á laugardag.
Mér líkar vel að vera í Laugum. Hef verið þar allt frá opnun og hef alltaf kunnað vel við mig þar. Heyri stundum að þar falli maður ekki inn, nema vera af þessari eða hinni tegundinni. Ég held að þarna inni finni maður allar stærðir og gerðir af fólki og geti líka falið sig í fjöldanum ef maður kýs svo.
Þetta er fjölmennasti klúbburinn sem ég sæki reglulega og því er það svo að maður fer smátt og smátt að spjalla við gesti og gangandi. Ekki bara þá sem maður þekkti fyrir, heldur hef ég eignast fjölda góðra kunningja í ræktinni.
Ég gef mér líka tíma til að staldra við og skiptast á nokkrum orðum við þá sem ég hitti þar. Þetta hefur orðið til þess að líkamsræktarstöðin er ekki bara staður til að taka á, heldur líka til þess að fá fréttir af mönnum og málefnum. Hvort sem er á hlaupabrettinu, í tækjunum eða í gufunni.
Ég hef fengið upplýsingar um í hvaða félagi ég ætti að kaupa í (þegar markaðurinn var á uppleið) og ekki kaupa, fengið atvinnutilboð, heyrt æsilegar sögur af fólki í fréttunum, og síðast en ekki síst heyrt ótrúlegar samsæriskenningar og fléttur af pólitíska sviðinu.
Þótt allir heimildarmennirnir sé kannski ekki traustsins verðir, verð ég að viðurkenna að mest krassandi fréttirnar fæ ég alltaf í ræktinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Erlent
- Boðar tafarlausar vopnahlésviðræður
- Leyfa flutning ungbarnamatar á Gasa
- Grunaður Hamas-liði handtekinn í Danmörku
- Fyrirskipa Airbnb að fjarlægja eignir
- Konur handteknar fyrir alvarlega líkamsárás
- Vance og Rubio hittu Leó páfa
- Beitir óvenjulegum leiðum til að tryggja frið
- Trump ræðir við Pútín til að knýja á um vopnahlé
- Trump sendir Biden batakveðjur
- Trzaskowski leiðir eftir fyrstu útgönguspár
Viðskipti
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarða
- Bandarískir neytendur svartsýnni
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefni
- Afþreying hefur þrengt að áfengi
- Trump með Powell og Walmart í sigtinu
- Hefja viðskipti með bréf Alvotech í Stokkhólmi
- Talsverð óvissa í ytra umhverfi
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteik
- Ágætar horfur hjá bönkunum
- Máttur samskipta á tímum breytinga
- Erum í alþjóðlegri samkeppni
- Svipmynd: Tækifærin bókstaflega endalaus
- Samkeppnishæfni Íslands er undir
- Heilsutæknihraðall fram undan
- Afslátturinn virðist ekki skipta máli að mati ráðherra
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.