17.3.2008 | 09:27
Hvađ kostar ađ fá ţjónustu hjá ríkinu?
Níu dagar ţangađ til ađ skilafrestur rennur út til ađ skila skattframtali.
Alltaf ágćtt ađ rifja upp í hvađ skattarnir okkar fara. Hvađ ţađ kostar ađ fá ţjónustu hjá ríkinu.
Sá ţessa ágćtu útreikninga á vefnum ríkiskassinn.is
Ţó er bent á ađ ţetta er sett fram frekar til ađ veita innsýn í rekstur ríkisins en sem raunverulegan kostnađ. Ţetta eru međaltalstölur.
Nýburi = 108.000 krónur
Nýburi tekinn međ keisaraskurđi = 507.000 krónur
Einn háskólanemi á ári = 600.000 krónur
Einn útskrifađur stúdent = 2,4 milljónir króna
Sinfóníutónleikar = 11.000 krónur á gest
Leiksýningar = 9.000 krónur á gest
Óperusýning = 28.800 króna á gestMyndlistarsýning = 2.700 krónur á gest
Mjađmarkúluađgerđ = 700.000 krónur
Hjartaţrćđing = 200.000 krónur
Lungnabólga = 727.000 krónur
Íslenskur landbúnađur = 28.000 krónur á ári á íbúa
Bundiđ slitlag = 2,5 milljónir króna á kílómeter
Ferjusigling = 33 krónur á hvern kílómetra á mann
Jarđgöng = 650 milljón krónur á kílómeter
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:29 | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Mjög athyglisvert ađ velta ţessum tölum fyrir sér!
Hvernig er ţađ, gefa leik- söng- listhúsin upp gestafjölda síđasta árs og fá síđan styrk per mann miđađ viđ ţađ? Ţađ er nefnilega ekki sama hvert listformiđ er, ţegar kemur ađ styrkveitingum!
Margar tölur athygliverđar ţarna í ţessari upptalningu. Takk fyrir.
Sigrún Jónsdóttir, 17.3.2008 kl. 12:33
Og Ríkisbákniđ heldur áfram ađ ţenjast út! Pankinsonslögmáliđ er líklega mun dýrara veriđ keypt (ţ.e. fyrir ţjóđfélagiđ í heild) en Parkinsonveikin.
Júlíus Valsson, 17.3.2008 kl. 22:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.