Leita í fréttum mbl.is

Eru stjórnmál leiđinleg?

Hitti íţróttafrömuđina mín í gćr. Fer stundum á ţeirra fund til ađ fá heitustu fréttirnar af íţróttamafíunni.

Ţeim finnst gott ađ ég sé ekki lengur í framsóknarflokknum. Vilja samt tala viđ mig um stjórnmál og spyrja mig síđan í hvađa flokk ég ćtli ađ ganga. Ég biđ um tilfinningalegt svigrúm. Ţarf ađ hugsa mig um vel og lengi áđur en ég svara ţessu.

Sá í 24 stundum í dag ađ Valgerđur Bjarnadóttir telur ađ hún rekist illa í flokki. Hún er prinsippmanneskja og ţorir ađ berjast. Stundum á móti sínu eigin flokksmönnum. Mér líkar viđ ţađ vel ađ fólk gefi ekki af sínum hugsjónum. Hvađ sem er í bođi. 

Ég er stundum ţannig, get ekki selt sannfćringu mína, hvađ sem í bođi er. Held ađ slíkt fólk finnist í öllum flokkum. Allt of fáir slíkir einstaklingar, sem starfa í stjórnmálum.

Vinir mínir í íţróttamafíunni segja ađ ég bloggi allt of mikiđ um stjórnmál. Ţau séu leiđinleg til lengdar. Hvort ég verđi ekki stundum leiđ á ţessu.

Í mínum huga snýr allt lífiđ ađ pólitík. Allar ákvarđanir eru mótađar af ţví. Lífiđ er pólitík en samt er lífiđ svo skemmtilegt.

Hvernig getur ţá pólitíkin veriđ leiđinleg?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Pólitík er skemmtileg Anna, alveg eins og ţú segir! 

Ţađ er bara til fólk, sem skemmir pólitíkina, bćđi málefnin og heilu stjórnmálaflokkana. Prinsipfólk hefur í auknum mćli vikiđ fyrir framapoturum og ţađ er slćmt. Ţiđ Valgerđur Bjarnadóttir eruđ flottar, hvar í flokki sem ţiđ vćruđ.

Sigrún Jónsdóttir, 15.3.2008 kl. 21:34

2 Smámynd: Bumba

Já hundleiđinleg í augnablikinu. Međ beztu kveđju.

Bumba, 16.3.2008 kl. 01:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband