Leita í fréttum mbl.is

Afmćlisdagurinn

Í dag fagna ég ásamt fjölskyldu minni 11.ára afmćli sonar míns. Ţess vegna hefur ekkert veriđ bloggađ um helgina.

Árin 11 međ honum hafa veriđ okkur öllum dýrmćt. Oft veriđ erfiđar stundir en einstaklingurinn einstaki hefur gert lífiđ svo miklu innihaldsríkara.

Fyrir 11.árum áttum viđ hjónin ferđ sem líktist spennandi ţćtti af bráđavaktinni. Ţeirri stundu gleymum viđ aldrei.

Viđ ţökkum ţá gćfu ađ hafa fengiđ ađ njóta samvista viđ hann. Ţökkum ţađ ađ vera uppi á ţessum tímum ţegar lćknavísindin geta lagađ margt.

Viđ elskum hann óendanlega og hann okkur til baka. Betra verđur lífiđ ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Til hamingju međ hann Vilmund! Hann er einstakur og frábćr í alla stađi og ber ykkur foreldrunum gott vitni.

Sigrún Jónsdóttir, 9.3.2008 kl. 11:48

2 Smámynd: Sigríđur Gunnarsdóttir

Til hamingju međ drenginn ykkar.

Sigríđur Gunnarsdóttir, 9.3.2008 kl. 20:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband