9.3.2008 | 09:53
Afmælisdagurinn
Í dag fagna ég ásamt fjölskyldu minni 11.ára afmæli sonar míns. Þess vegna hefur ekkert verið bloggað um helgina.
Árin 11 með honum hafa verið okkur öllum dýrmæt. Oft verið erfiðar stundir en einstaklingurinn einstaki hefur gert lífið svo miklu innihaldsríkara.
Fyrir 11.árum áttum við hjónin ferð sem líktist spennandi þætti af bráðavaktinni. Þeirri stundu gleymum við aldrei.
Við þökkum þá gæfu að hafa fengið að njóta samvista við hann. Þökkum það að vera uppi á þessum tímum þegar læknavísindin geta lagað margt.
Við elskum hann óendanlega og hann okkur til baka. Betra verður lífið ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Af mbl.is
Íþróttir
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
- Toppliðin tvö á beinu brautina
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
Athugasemdir
Til hamingju með hann Vilmund! Hann er einstakur og frábær í alla staði og ber ykkur foreldrunum gott vitni.
Sigrún Jónsdóttir, 9.3.2008 kl. 11:48
Til hamingju með drenginn ykkar.
Sigríður Gunnarsdóttir, 9.3.2008 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.