6.3.2008 | 09:49
400 milljónum minna fyrir íþróttafélögin í borginni
Krafa KSÍ vegna framúrkeyrslu vegna endurbóta á mannvirkjum í Laugardal er ótrúleg.
Þegar lagt var af stað í endurbætur og viðbætur við mannvirkið var sú krafa gerð að vel yrði fylgst með framkvæmdunum. Reykjavíkurborg gerði þannig ekki ráð fyrir nema 400 milljóna til þessa framkvæmda og því var mjög mikilvægt að virkt eftirlit yrði með framkvæmdinni.
Eitthvað mikið hefur farið úrskeiðis í þessu máli öllu. Í fréttinni kemur fram að KSÍ lagði fram endurreiknaða kostnaðaráætlun í apríl 2006 upp á 1.278 milljónir. Það var eftir síðasta fund byggingarnefndar þann 3. apríl. Sé hvergi í fundargerðum ÍTR eða borgarráðs að þessar upplýsingar hafi verið lagðar fram fyrir meirihlutaskiptin í borginni í byrjun júní 2006.
Verður að koma í veg fyrir svona framúrkeyrslu og binda samninga við ákveðna upphæð.
Á endanum þýðir þessi krafa að minna fjármagn verður til uppbyggingar fyrir íþróttafélögin í borginni, og það er miður.
![]() |
Upphafleg krafa KSÍ 600 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Guðrún segir fundinn hafa verið ágætan
- Þingfundi frestað til morguns
- Mikil stemning við setningu Símamótsins
- Stækkun flugvallarins í Nuuk mögulega vanhugsuð
- Það er vilji til þess að skoða hlutina
- Stjórnarliðar sprauti sig aðeins niður
- Þórunn: Engin eftirmál af minni hálfu
- Hald lagt á 20 kíló af maríjúana
- Guðrún hjólar í ríkisstjórnina
- Telja sig hafa öðlast óbeinan eignarrétt yfir stæðum
Erlent
- Rubio segist vongóður um vopnahlé á Gasa
- Miklar GPS-truflanir á Eystrasalti
- Leggja línur nýrrar áætlunar til aðstoðar Úkraínu
- Nóróveira í þýsku skemmtiferðaskipi
- Kennari grunaður um að nauðga barni
- Önnur umfangsmikil loftárás á Úkraínu
- Handtekinn og sætir nú einangrun
- Hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli
- Dæmt í stærsta kókaínmáli Svíþjóðar
- Ekki lengur krafa að fara úr skónum á flugvöllum
Fólk
- Óperugestum í sandölum vísað á dyr
- 57 ára og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Ben Affleck brotinn
- Bríet fór út að borða með Rúrik
- Tekur sér hlé til að syrgja
- Heiðrar minningu Magnúsar Þórs með fimm stjörnum
- Fyrrverandi húsmóðir stal senunni í París
- Ögrandi myndir af eiginkonu Kanye West vekja athygli
- Lygin gegnir veigamiklu hlutverki
- Aðstoðarkona Katrínar prinsessu hætt
Viðskipti
- Viðskiptavinum fjölgað um 50% frá áramótum
- Íbúðakaup krefjast meiri lántöku
- Útgáfa Lánamála óskynsamleg
- Stjórnvöld ættu að horfa á útgjaldaliði
- Linda Jónsdóttir nýr fjármálastjóri Alvotech
- Engin yfirtaka og dýr fjármögnun
- Atli Óskar nýr rekstrarstjóri framleiðslu Akademias
- Áformar milljarðauppbyggingu
- Reykjavíkurborg og 25 milljóna bílastæðin
- Alvotech kaupir Ivers-Lee
Athugasemdir
Einn vinur minn var með þá kenningu að margfalda þyrfti allar opinberar kostnaðaráætlanir með Pi, til að fá út endanlegan kostnað. Látum okkur nú sjá:
400 x 3,141592654 = 1.256,63 MKr.
Ótrúlegt!
Óskar P. Einarsson (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.