5.3.2008 | 09:30
Krepputal og hegðun almennings
Við íslendingar eru skrítin þjóð. Allt tal um yfirvofandi kreppu virðast ekki hafa áhrif á neyslu almennings. Þannig er staðan nú í byrjun ár 2008:
- Sala á bílum er sjaldan meiri
- Greiðslukortavelta jókst um 7,5% í janúar 2008
- Utanlandsferðir seljast sem aldrei fyrr
- Dagvöruvelta 12,5% meiri en í fyrra
- Lóðaskil hafa ekki aukist
Seðlabankinn hækkar stýrivexti til þess að draga úr eftirspurn eftir lánum og binda stærri hluta af lausu fjármagni viðskiptabanka. Slík hagfræði virðist ekki duga til þess að almenningur dragi úr eða minnki neyslu.
Við heyrum þó af yfirvofandi uppsögnum í bönkunum og minni umferð einkaþotna til landsins. Slík tíðindi virðast ekki hafa nein áhrif á hegðun almennings.
Við íslendingar hegðum okkur ekki eins og kenningar hagfræðinnar segja til um, í yfirvofandi kreppuástandi.
Er skrítið þótt öðrum þjóðum virðist erfitt að skilja hvernig fjármálakerfið hér á landi virkar? Við virðumst stundum ekki skilja það sjálf.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Athugasemdir
Skiptir máli að konur séu í áhrifastöðum?
Fjölkvennum á fund á NASA við Austurvöll laugardaginn 8.mars 2008 klukkan 17:00.
Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, 5.3.2008 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.