4.3.2008 | 13:07
Hver segir satt?
Sérkennileg ummæli Jóhönnu Sigurðardóttur á Alþingi í gær vegna fyrirspurnar Árna Þórs Sigurðssonar um umfjöllum Ríkisútvarpsins um niðurskurð í þjónustu við fjölskyldur fatlaðra barna á Reykjanesi.
Málið snérist um fjölskyldur 12 fatlaðra barna sem ekki höfðu fengið framlengdan samning sinn við stuðningsfjölskyldur vegna fjárskorts.
Faðir 5 ára barns hafði rætt þessa slæmu stöðu við fréttamann Ríkisútvarpsins og jafnframt var rætt við yfirmann á svæðisskrifstofu Reykjaness, sem staðfesti að 12 fjölskyldum hafi verið neitað um framlengingu samninga vegna fjárskort. Þessi þjónusta er jafnframt bundin í lög.
Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, svaraði því til að engri fjölskyldu fatlaðs barn hefði verið neitað um þjónustu og of mikið hefði verið gert úr málinu í fjölmiðlum.
Eftir sitja ummæli yfirmanns svæðisskrifstofu og föðurins sem eru þar með gerð ómerk orða sinna.
Hver segir satt í þessu máli og hver fer með ósannindi? Því þarf að svara.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:09 | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Athugasemdir
Spurning dagsins.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.3.2008 kl. 16:20
Geislabaugur Jóhönnu er löngu fokinn burtu.
Sigurður Sveinsson, 4.3.2008 kl. 16:34
Sæl
Það er von að þú spyrjir enda fréttaflutningur RUV í þessu máli með ólíkindum. Meðfylgjandi fréttatilkynning var send RUV í dag en einhverra hluta vegna var ekkert um málið í kvöldfréttum.
Fréttatilkynningin segir í öllu falli það sem segja þarf.
bk
Hrannar Björn Arnarsson, 4.3.2008 kl. 19:21
Hið besta mál að óvissan sé úr sögunni. Málið þurfti skýringar við.
Þakka skjót svör
Anna Kristinsdóttir, 4.3.2008 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.