22.2.2008 | 14:00
Klára frumvarpið og greiða bætur strax
Eitt af þessum málum sem mér finnst vera svartur blettur á íslensku samfélagi.
Þótt skaðinn sé skeður og ekki verði hægt að bæta það tjón sem einstaklingarnir sem þarna dvöldu hafa orðið fyrir, eru einhverskonar bætur til þeirra sárabót. Jafnvel þótt skaðabótakrafa þeirra sem þarna dvöldu á hendur íslenska ríkinu sé fyrnd.
Nú hefur verið kynnt að ríkisstjórnin hafi ákveðið að láta semja frumvarp um hugsanlegar bætur til þeirra sem vistaðir voru í Breiðavík. Frumvarpið verður í samræmi við skýrslu Breiðavíkurnefndarinnar sem kynnt var í dag. Forsætisréðherra hefur enn ekki gefið út hversu háar bæturnar gætu orðið eða hvort frumvarpið verði lagt fyrir á yfirstandandi þingi.
Held að bæturnar geti ekki orðið miklar en verða þó án efa til þess að formleg viðurkenning fæst um að þarna hafi samfélagið ekki staðið rétt að málum.
Þessu máli verður að hraða og það hlýtur að vera krafa samfélagsins að frumvarpið verði samið og afgreitt sem fyrst. Þessi menn hafa þolað nóg.
![]() |
Áframhald Breiðavíkurmálsins í höndum yfirvalda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Fólk
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.