11.2.2008 | 14:35
Axlar ábyrgđ, en situr sem fastast
Vilhjálmur hefur axlađ ábyrgđ, ađ eigin sögn. Hann ćtlar ekki ađ hćtta sem borgarfulltrúi og ćtlar ađ rćđa betur viđ sitt fólk. hann telur jafnframt ađ hćgt sé ađ axla ábyrgđ međ ýmsum hćtti.
Hann er ákveđin í ađ vinna sína verk en mun skođa sín mál. Hann veit ađ stađa hans hefur veikst mjög.
Ég er ekki miklu nćr. Hef ţađ sterklega á tilfinningunni ađ ţetta verđi ekki til ađ róa mál innan sjálfstćđisflokksins í borginni.
Hvort varđ ofan á, eigin hagur eđa hagur flokksins?
Fundi sjálfstćđismanna lokiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Allavegana ekki hagur Reykvíking... kjósenda í borginni.
Jón Ingi Cćsarsson, 11.2.2008 kl. 14:47
Vilhjálmur stendur á sjálfstćđum brauđfótum! Hann er franskbrauđ.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 11.2.2008 kl. 15:09
Axlar-Villi traustur sem klettur. Á hann reiđa sig allir sannir sjálfstćđismenn.
haraldurhar, 11.2.2008 kl. 15:40
Sćl Anna mín,
Mađur spyr sig bara - Til hvers ađ halda fund(i) međ blađamönnum ţegar mađur hefur ekkert nýtt fram ađ fćra??? Og ţvílíkt leynimakk ađ kalla blađamennina til sín einn og einn eđa í smćrri hópum í stađ ţess ađ halda alvöru blađamannafund?
Furđulegasta mál!Reynir Ţór Eggertsson (IP-tala skráđ) 11.2.2008 kl. 15:49
Ţannig axla sjálfstćđismenn ábyrgđ...Ţeir sitja sem fastast .
Guđrún Magnea Helgadóttir, 11.2.2008 kl. 18:53
Vilhjálmi er ekkert heilagt,hann kann ekki ađ skammast sín,BURT MEĐ HANN.
Magnús Paul Korntop, 11.2.2008 kl. 22:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.