11.2.2008 | 14:35
Axlar ábyrgð, en situr sem fastast
Vilhjálmur hefur axlað ábyrgð, að eigin sögn. Hann ætlar ekki að hætta sem borgarfulltrúi og ætlar að ræða betur við sitt fólk. hann telur jafnframt að hægt sé að axla ábyrgð með ýmsum hætti.
Hann er ákveðin í að vinna sína verk en mun skoða sín mál. Hann veit að staða hans hefur veikst mjög.
Ég er ekki miklu nær. Hef það sterklega á tilfinningunni að þetta verði ekki til að róa mál innan sjálfstæðisflokksins í borginni.
Hvort varð ofan á, eigin hagur eða hagur flokksins?
![]() |
Fundi sjálfstæðismanna lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Viðskipti
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting
Athugasemdir
Allavegana ekki hagur Reykvíking... kjósenda í borginni.
Jón Ingi Cæsarsson, 11.2.2008 kl. 14:47
Vilhjálmur stendur á sjálfstæðum brauðfótum! Hann er franskbrauð.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 11.2.2008 kl. 15:09
Axlar-Villi traustur sem klettur. Á hann reiða sig allir sannir sjálfstæðismenn.
haraldurhar, 11.2.2008 kl. 15:40
Sæl Anna mín,
Maður spyr sig bara - Til hvers að halda fund(i) með blaðamönnum þegar maður hefur ekkert nýtt fram að færa??? Og þvílíkt leynimakk að kalla blaðamennina til sín einn og einn eða í smærri hópum í stað þess að halda alvöru blaðamannafund?
Furðulegasta mál!Reynir Þór Eggertsson (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 15:49
Þannig axla sjálfstæðismenn ábyrgð...Þeir sitja sem fastast .
Guðrún Magnea Helgadóttir, 11.2.2008 kl. 18:53
Vilhjálmi er ekkert heilagt,hann kann ekki að skammast sín,BURT MEÐ HANN.
Magnús Paul Korntop, 11.2.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.