Leita í fréttum mbl.is

Á boxing day

Í dag er annar í jólum eđa boxing day eins og hann heitir hér á slóđum.

Lögđum snemma af stađ frá Christchurts og erum komin á stađ viđ ströndina sem heitir Kaikoura. Vorum sérstaklega spurđ úti ţađ hvort viđ vildum ekki fá hvalaskođun ţegar viđ pöntuđum gistingu. Höfđum ekki sérstakan áhuga. Okkar hvalaskođun hefur oftast veriđ á dauđum hvölum viđ verkun ţeirra í hvalfirđinum á árum áđur.

Viđkvćmt ađ rćđa hér um hvalveiđi og flesti sem viđ höfum rćtt viđ telja ţađ okkur Íslendingum ekki til tekna ađ hafa veitt hvali. Ţađ eitt ađ hafa borđa hvalkjöt er afar slćmt. Hér vilja menn gjarnan ađ allt verđi međ sama hćtti og var fyrir 100 -200 árum í tengslum viđ nýtingu sjávarafangs. Menn eigi ekki ađ veiđa nema sér til matar. Ađ mínu mati frekar útopísk hugmyndafrćđi sem mun ekki nást. Mađur fer ţví varlega í allar slík umrćđu hér ţar sem félagar í Green peace eru fjölmargir og málefniđ heitt.

Fórum í ferđalag í ţrjá daga fyrir jólahátíđina til Hamner sem er 600 manna bćr sem liggur inni í landi. Ţar eru heitir hverir sem hafa veriđ nýtir til heilsubađa í yfir 100 ár. Fyrir nokkrum árum keyptu japanskir fjárfestir ţessar heilsulindir og nú eru reknar ţarna laugar međ 12 ólíkum böđum. Gufuböđ og einkapottar og rennibrautir eru líka í bođi en fyrir ţađ er greitt sérstaklega. Allt er ţetta undir beru lofti og ekki ólíkt ţví ađ koma í íslenskrar laugar. Hitastigiđ í laugunum er frá 18-42 gráđum. Mikill fjöldi ferđamanna heimsćkir ţennan stađ ár hvert allan ársins hring.

Leigđum okkur hús og vorum ţarna í tvćr nćtur í góđu yfirlćti. Náđum meira ađ segja ađ fara á jólatónleika í lauginni á ţann 21.desember sem náđu nokkru hámarki fyrir okkur í jólastemmingunni.

Ţorláksmessa međ pizzu veislu og smá smakki af skötu var öđruvísi. Jóladagurinn fór í verslunarferđ og síđan hófst jólamáltíđin kl. 6.00 eins og hefđbundiđ er. Hitinn var hinsvegar mikill og nćstum ólíft var innandyra. Möndlugrauturinn ekki ađ okkar skapi, allt međ öđrum blć. Hćnurnar á heimilinu fengu mest af grautnum. Fariđ snemma í háttinn eftir langan dag.

Jóladagur er líka međ öđrum hćtti. Byrjađ međ fersku ávaxtasalati og kampavíni kl. 9.00 um morguninn og síđan var bođiđ upp á 12 mismunandi rétti fram eftir degi. Máltíđinni lauk síđan um 20.00 og mitt fólk var fariđ í rúmiđ um 21.00 Mikiđ fjör söngur og gleđi. Ţó er víst ađ ţetta eru óvenjulegustu jól sem ég hef haldiđ og ţau sem hafa minnsta stemminguna haft. Stemmningin var einfaldlega eftir einhverstađar á milli Amsterdam og Singapore. Finn hana örugglega nćstu jól.

Nú eru viđ lögđ af stađ í ferđalag upp ađ nyrsta hluta suđureyjunnar. Óvíst hvar viđ endum. Verđum hér í Kaikoura eina nótt síđan í Blenham og síđan bera ćvintýrin okkur lengra.

Meira síđar.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björk Vilhelmsdóttir

Gleđileg jól elsku vinkona. Gott ađ heyra af ykkur ţó svo jólastemningin sé ekki hjá ykkur andfćtlingum okkar. En hún er hérna megin á hnettingum ţar sem snjór er yfir öllu. Tréin svigna undan ţunganum og ég reyni ađ finna stundir til ađ lesa Bíbí viđ kertaljós. Allt er ţetta yndislegt.

Biđ ţig um ađ kyssa og knúsa Vilmund, Gunnar og mömmu ţína frá mér. Ţannig fćrđu 3 kossa og fađmlög frá mér.

Björk Vilhelmsdóttir, 27.12.2007 kl. 17:17

2 identicon

Mundu Anna, Jola stemningin er I hjarta folks,

en ekki I veraldlegum hlutum.

Vonum ad thid seud ad njota frisins ykkar

hvar sem thid erud of hvert sem thid farid..

Hjortur, Emma, Hera, Bjossi og Hjortur- I nyjasjalandi (IP-tala skráđ) 30.12.2007 kl. 12:14

3 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Takk elsku Björk,

Gott ađ vita af góđum vinum hinum megin

Anna Kristinsdóttir, 31.12.2007 kl. 05:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband