12.12.2007 | 09:28
Haustönn lokiđ
Síđasta verkefni haustannar klárađ í gćr. Er búin ađ vera á kafi í mannauđ međfram stjórnsýslunni undanfariđ. Hef lítiđ annađ gert en ađ skođa skýrslur, greinar og bćkur um efni ţessarar annar.
Finnst stundum ađ ég geti ekki skrifađ fleiri skynsamleg orđ um ţađ efni sem fyrir er lagt. Nú sé ekki meiri speki ađ finna. Ţá er ekkert annađ ađ gera en ađ leggja verkefniđ frá sér í nokkra klukkutíma og byrja svo aftur. Ţá er alltaf eins og eitthvađ bćtist viđ. Ađ lokum hefst ţetta allt. En ekki er ţetta allt jafn skemmtilegt og ég gleđst viđ hvern ţann áfanga sem ég nć. Stefni ađ útskrift á vori komandi.
Í slíkum törnum er eins og mađur sé ekki hluti af samfélaginu, fylgist ekki međ fréttum nema á netinu og horfi ekki á sjónvarp. Fer helst ekki úr húsi og dagarnir renna saman í eitt. Bloggiđ verđur líka afskipt. Lítiđ af frjórri hugsun eftir ađ törninni lýkur.
Hefur reyndar veriđ ágćtt ađ tjá sig hvorki um femínisma eđa kristilegt innrćti á blogginu. Ekki ţađ ađ ég hafi ekki skođun á ţeim málum. Hef reyndar ţá lífspeki ađ allt sé gott í hófi og ţađ á ekki síđur viđ í ţessum málum.
Hlakka ótrúlega til ađ getađ notađ nćstu vikur í ađ lesa góđar bćkur og njóta návista viđ fjölskylduna hinum megin á hnettinum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.