12.12.2007 | 09:28
Haustönn lokið
Síðasta verkefni haustannar klárað í gær. Er búin að vera á kafi í mannauð meðfram stjórnsýslunni undanfarið. Hef lítið annað gert en að skoða skýrslur, greinar og bækur um efni þessarar annar.
Finnst stundum að ég geti ekki skrifað fleiri skynsamleg orð um það efni sem fyrir er lagt. Nú sé ekki meiri speki að finna. Þá er ekkert annað að gera en að leggja verkefnið frá sér í nokkra klukkutíma og byrja svo aftur. Þá er alltaf eins og eitthvað bætist við. Að lokum hefst þetta allt. En ekki er þetta allt jafn skemmtilegt og ég gleðst við hvern þann áfanga sem ég næ. Stefni að útskrift á vori komandi.
Í slíkum törnum er eins og maður sé ekki hluti af samfélaginu, fylgist ekki með fréttum nema á netinu og horfi ekki á sjónvarp. Fer helst ekki úr húsi og dagarnir renna saman í eitt. Bloggið verður líka afskipt. Lítið af frjórri hugsun eftir að törninni lýkur.
Hefur reyndar verið ágætt að tjá sig hvorki um femínisma eða kristilegt innræti á blogginu. Ekki það að ég hafi ekki skoðun á þeim málum. Hef reyndar þá lífspeki að allt sé gott í hófi og það á ekki síður við í þessum málum.
Hlakka ótrúlega til að getað notað næstu vikur í að lesa góðar bækur og njóta návista við fjölskylduna hinum megin á hnettinum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Alvarleg árás gagnvart trans konu ekki einsdæmi
- Stytta þjónustutíma í sundlaug og á bókasafni
- Páskaveðrið verði nokkuð gott
- Ísland tilheyrir ekki Ameríku
- Saka yfirmenn sína um einelti
- Bæjarstjórinn í Bolungarvík sigraði í sprettgöngunni
- Bætir heldur í ofankomu
- 20 ungmenni með ólæti: Starfsmaður sleginn í bringuna
Erlent
- 15 ára Svíi grunaður um að skipuleggja morð
- Lögsækir Maine vegna ágreinings við ríkisstjórann
- Dómari hótar að kæra Trump fyrir að óhlýðnast
- Seldu ónýta bíla sem nýja
- Spotify liggur niðri
- Orðið kona vísi til líffræðilegs kyns
- Hleypa ekki neinni aðstoð inn á Gasasvæðið
- Læknar segja Gasasvæðið að breytast í fjöldagröf
Fólk
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
- Féll fyrir eigin hendi aðeins 54 ára
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.