Leita í fréttum mbl.is

Styttist í brottför til Nýja Sjálands

Helgin var annasöm. Leit viđ á 40 afmćli Kjartans Magnússonar á föstudagsköld áđur en fariđ var í jólahlađborđ. Hitti ţar mikiđ ađ góđu fólki en ekki sáust ţarna margir framsóknarmenn.

Síđasta próf annarinnar var í gćr. Heimapróf sem stóđ allan daginn. Var um sveitarstjórnarmál svo ţar var ég á heimavelli. Sé alltaf betur og betur hversu mikilvćgt ţađ er ađ vera vel ađ sér í lagaumhverfinu á stjórnsýslustiginu.

Nú er síđasta vikan áđur en haldiđ er í ferđalagiđ til Nýja Sjálands. Mikil tilhlökkun hjá öllum sjö ferđafélögunum og ekki síđur hjá ţeim hluta fjölskyldunnar sem bíđur okkar ţar.

Viđ leggjum af stađ snemma á laugardagsmorgun og gistum eina nótt í Amsterdam. Síđan er 12,5 tíma flug til Singapore og beđiđ ţar í 10 tíma. Ţá eru flogiđ í ađra 10 tíma til Christchurch.Ţangađ komum viđ á hádegi á ţriđjudag.

Á Nýja Sjálandi verđum viđ í ţrjár vikur en á leiđinni heim verđur stoppađ nokkra daga í Malasíu. Heim verđur komiđ aftur 13. janúar

Nú er taliđ niđur í brottför


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband