10.12.2007 | 09:40
Styttist í brottför til Nýja Sjálands
Helgin var annasöm. Leit við á 40 afmæli Kjartans Magnússonar á föstudagsköld áður en farið var í jólahlaðborð. Hitti þar mikið að góðu fólki en ekki sáust þarna margir framsóknarmenn.
Síðasta próf annarinnar var í gær. Heimapróf sem stóð allan daginn. Var um sveitarstjórnarmál svo þar var ég á heimavelli. Sé alltaf betur og betur hversu mikilvægt það er að vera vel að sér í lagaumhverfinu á stjórnsýslustiginu.
Nú er síðasta vikan áður en haldið er í ferðalagið til Nýja Sjálands. Mikil tilhlökkun hjá öllum sjö ferðafélögunum og ekki síður hjá þeim hluta fjölskyldunnar sem bíður okkar þar.
Við leggjum af stað snemma á laugardagsmorgun og gistum eina nótt í Amsterdam. Síðan er 12,5 tíma flug til Singapore og beðið þar í 10 tíma. Þá eru flogið í aðra 10 tíma til Christchurch.Þangað komum við á hádegi á þriðjudag.
Á Nýja Sjálandi verðum við í þrjár vikur en á leiðinni heim verður stoppað nokkra daga í Malasíu. Heim verður komið aftur 13. janúar
Nú er talið niður í brottför
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.