Leita í fréttum mbl.is

Svandís og Hanna Birna sammála um ţörf á nýjum áherslur.

Heyrđist ekki betur í dag, ţegar ég hlustađi á fund Borgarstjórnar, ađ borgarfulltrúi Svandís Svavarsdóttir fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs talađi  í sama tón og Hanna Birna Kristjánsdóttir fulltrúi Sjálfstćđisflokks. Tilbreyting ađ heyra slíkan samhljóm međ fulltrúum meirihluta og minnihluta í borgarstjórn Reykjavíkur.

Svandís rćddi um gamaldags vinnubrögđ í stjórnmálum og ţá nýju sýn sem hún hefđi á stjórnmálin. Átakapólitík ćtti ekki alltaf viđ, heldur yrđu menn ađ taka upp samstöđupólitík. Hennar sannfćrđing var ađ stjórnmálamenn ćttu ađ nýta ţá ađferđ meira. Ţótt enn séu átakalínur í stjórnmálum ţá eiga menn ađ vinna betur saman ađ góđum málum, hvort sem ţeir eru í minnihluta eđa meirihluta.

Ţađ vćri ekki stjórnmálunum til framdráttar ađ beita sífellt átakapólitík og ţar skipti ekki máli hvort menn kćmu úr meirihluta eđa minnihluta. Ţarna talađi fulltrúi úr meirihluta.

Síđan tók borgarfulltrúi Hanna Birna Kristjánsdóttir  undir umrćđuna um form gćrdagsins  í stjórnmálum. Ţar talađi hún í sama tón og hún gerđi svo ágćtlega á ráđstefnu stjórnsýslu og stjórnmála s.l. föstudag sem ég hef áđur skrifađ um hér á síđuna.

Hanna Birna talađi um formiđ á stjórnmálunum sem viđ göngum svo hressilega inn í. Hún taldi ađ helsta ógn stjórnmálanna sé hvađ stjórnmálamenn séu hrćddir viđ ađ breyta forminu.

Ţađ eigi ađ vera nýsköpun í forminu. Ţađ sé jafnframt mikilvćgt ađ brjóta formiđ meira í samskiptum minnihluta og meirihluta. Ţađ séu ţó enn ungir menn sem ganga ţennan veg á eftir forverum sínum í stjórnmálunum og vinna á sömu forsendum og ţeir gerđu. 

Ţessi orđ hljómuđu eins og tónlist í mín eyru. Viđ verđum ađ fara ađ breyta vinnubrögđum í stjórnmálunum, ekki síst til ţess ađ almenningur fái aftur trú á ţeim.

Ţessi gamaldags vinnubrögđ í stjórnmálum eru ekki endilega borgarbúum til góđs.

Ţađ er komin tími til ađ breyta.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björk Vilhelmsdóttir

sammála ţér og ţeim.

Björk Vilhelmsdóttir, 4.12.2007 kl. 22:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband